Snjallt þjónustuborð
með mannlegri nálgun
Nýttu gervigreind til að flýta fyrir án þess að fórna upplifun viðskiptavina. Snjöll flokkun, tillögur að svörum og margvísleg önnur sjálfvirkni - allt saman háð samþykki manneskju.

Við fáum margar fyrirspurnir frá nemendum í hverri viku. Með Elvo lenda þær allar á sama stað, flokkast sjálfkrafa og gervigreindin forskrifar svar. Oftast dugir að samþykkja svarið eða breyta því lítillega, sem sparar okkur mikla vinnu. Ég hef síðan fulla yfirsýn yfir öll svör sem við sendum frá okkur.

Lykilvirkni fyrir hraðari og betri þjónustu

Eitt sameiginlegt innhólf
Einn staður fyrir samvinnu um allar gerðir erinda: tölvupóst, spjallbox, skilaboðaform, öpp o.fl.

Gervigreind í fyrsta sæti
Háþróuð greind flokkar, merkir, útdeilir, síar og skrifar svör - en þú hefur lokaorðið

Samvinna í rauntíma
Þjónustufulltrúar sjá hvað aðrir gera í rauntíma og geta unnið saman í málum

Yfirsýn fyrir stjórnendur
Stjórnendur sjá stöðu þjónustu í rauntíma með skýrslum um biðtíma og úrlausnir mála

Talar vel við önnur kerfi
Fyrsta flokks vefþjónusta tryggir einfalda samþættingu við þín kerfi og ferla

Einfalt í notkun og þjálfun
Íslenskt eða enskt viðmót fyrir þjónustufulltrúa sem geta hafist handa án þjálfunar
Öryggi og persónuvernd í fyrirrúmi
Útfært fyrir GDPR og hýst í Evrópu með fullum rekjanleika
Öryggi
Dulkóðun gagna
AES-256 dulkóðun fyrir öll gögn bæði í flutningi og hvíld
Aðgangsstýring
Tvíþátta auðkenning og hlutverkabundin aðgangsheimild
Öryggiseftirlit
Samfelld vöktun með sjálfvirkum viðvörunum og áhættumati
Öryggi tenginga
Vottaðir vefkrókar og ströng meðhöndlun leyndarmála
Persónuvernd
GDPR samræmi
Fullkomið GDPR samræmi með vinnslusamningi
Gagnaeign
Þú átt öll þín gögn - við geymum þau aldrei lengur en þarf
Gagnastaðsetning
Öll gögn eru geymd innan Evrópu
Rekjanleiki
Fullur rekjanleiki yfir hver gerir hvað
Einföld verðskrá
- Sameiginlegt innhólf (tölvupóstur, spjallbox, form)
- Gervigreind leggur til aðgerðir og svör
- Sjálfvirkar reglur (hámark 10)
- Yfirsýn fyrir stjórnendur
- Sérsniðin ásýnd
- Allt í grunni +
- Samfélagsmiðlar (Facebook og Instagram)
- Ólík hlutverk notenda
- Ótakmarkaðar reglur
- Tengingar við önnur kerfi
- Allt í úrvali +
- Þjónustusamningur
- Sérsniðnar tengingar
- Innleiðingarvinna
- Aukinn stuðningur
Sjáðu Elvo í verki
Bókaðu kynningu og sjáðu hvernig Elvo lækkar kostnað á lausn án þess að skerða upplifun viðskiptavina.